Upplýsingasíða fyrir starfandi myndlistarmenn
27.08.2016

Íslenskar gestavinnustofur


Gestavinnustofa á Íslandi gefur gott tækifæri til að komast í burtu í nýtt umhverfi.

Eftirfarandi video eru fundin á Vimeo.com og Youtube.com. Sum tengjast gestavinnustofunum beint en önnur eru til

skemmtunar eða tengjast svæðinu á einn eða annan hátt.

http://www.vimeo.com/11773321 Gestavinnustofa Gilfélagsins

Gestavinnustofa fyrir myndlistarmenn, staðsett á Kaupvangsstræti á Akureyri.

Allar upplýsingar á vefsíðunni

http://www.vimeo.com/17022524 Gullkistan, Laugavatni

Gullkistan er dvalarstaður fyrir allt skapandi fólk, myndlistarmenn og fræðimenn.

Allar upplýsingar á vefsíðunni.

http://www.vimeo.com/11206357 Nes Listamiðstöð

Gestavinnustofa í Kántríbænum með mikinn straum af erlendum listamönnum allt árið.

Allar upplýsingar á vefsíðunni.

YouTube Preview Image Herhúsið á Siglufirði

Gestavinnustofa í miðbæ Sigufjarðar.

Allar upplýsingar er að finna á vefsíðunni.

YouTube Preview Image Varmahlíð Hveragerði

Myndlistarmönnum er úthlutað þremur mánuðum á ári, einn mánuð í senn að kostnaðarlausu.

Allar upplýsingar á vefsíðu Hveragerðisbæjar.

YouTube Preview Image Seyðisfjörður – Skaftfell og Hóll

Hægt er að sækja um dvöl í Skaftfelli í 1- 6 mánuði í einu.

Hóll er gestavinnustofa rekin í minningu Birgis Andréssonar.

Allar upplýsingar á vefsíðu Skaftfells.

YouTube Preview Image Skriðuklaustur í Fljótsdal

Gestaíbúð fyrir lista- og fræðimenn.

Allar upplýsingar á vefsíðu Skriðuklausturs.

YouTube Preview Image

YouTube Preview Image

SÍM residency

Korpúlfsstaðir og Seljavegur

Gestavinnustofur Sambands íslenskra myndlistarmanna í Reykjavík. Erlendir listamenn og íslendingar búsettir erlendis geta sótt um.

Allar upplýsingar á vefsíðu SÍM.

Textílsetur Íslands

Fyrir allar nánari upplýsingar, skoða heimasíðu Textílsetursins.